Nafn skrár:MarHal-1861-03-20
Dagsetning:A-1861-03-20
Ritunarstaður (bær):Skagaströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):A-Hún.
Athugasemd:Margrét var systir Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3520 4to
Nafn viðtakanda:Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:bróðir
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Margrét Halldórsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1825-10-22
Dánardagur:1907-02-20
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Ytri-Torfustaðahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):V-Hún.
Upprunaslóðir (bær):Melstað
Upprunaslóðir (sveitarf.):Ytri-Torfustaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):V-Hún.
Texti bréfs

Skagaströnd 20 Marts 1861

Elskulegi bróðir minn!

hjartanlega þakka jeg þér fyrir allt bróðurlegt ágjæti, og fyrir fyrirhöfnina með leifis bréfið mitt sem jeg fékk núna með pósti Ekki atla jeg skrifa þér neitt af umbreít- íngunni sem varð hjá mér í haust; því jeg veit að Jóh. br. hefir sagt þér það sem jeg skrifaði honum um það, í vetur, enn okkur hér í húsi líður öllum vel fyrir guðs náð, við höfum öll góða heilsu og er það miklu, enn fremur hefur mér þessi vetur lángur og leíðinn þó maður í raun og veru megi

gleðjast ifir frelsi þeírra sem héðann eru komnir þá nær nú ekki þolinn- mæðinn mín leíngra enn svo, að mér finnst lífið opt og tíðum þung bært og tómlegt, enn hugga mig samt ætíð við vonina um betra líf. Jeg skrif- aði Jóh. br. á dögunum um það að mig lángaði til að biðja annann hvörn: ikkar að vera svaramann minn, og skrifaði hann mér aftur að mér væri betra að biðja þig, því hann væri máské í burt þá minnst verði, og afræð jeg því að biðja þig að hjálpa upp á mig með góð ráð, og vera fjárh minn, á meðann um n jeg veit ekki hvað þa

un á þessum skuldum sem jeg er í fór í kaupstöðunum, sem eru allt, jeg veit ekki hvað mikið ifir 500 rd eru ekki veit jeg af skuldum annarstaðar, jeg hef undir höndum Obligatjonir sem hljóða upp á 1600 rd og eru bréfinn 5 eitt hljóðar uppa 1000 d enn hin upp á 100 og 200, mér finnst af illu skárra að farga oblig. enn jörðinni eftir því sem hvurtveggja rentar sig, 00nt0 af Oblig. er 4rd af 100 enn jörðinn var keipt fyrir 900 rd enn afgjald- af henni er 10 sauðir getur gaml. smjör þó maður færi að held jeg að aldrei fáist

fyrir hana svo miklir peníngar sem gjefa af sjer eíns mikinn arð og hún sjálf jarðir eru nú orðnar manni þriðjungi arðsamari enn þær voru fyrir nokkr- um árum, þar sem ekki er peníngar í eftirgjald. enn feíngi maður 1100- 1200 rd fyrir jörðina þá væri líklega betra að halda í bréfinn, enn það irði líklega ekki hægt að fá fyrir hana svo mikið_ ekki trúi jeg þau verði horfinn heldur verður maður að selja þau, ef maður þarf að senda af með þau, og sjálfsagt eru þau áreíðanleg og góð eígn ætíð í sama gildi, nú til að heíra ykkar á um þetta, því mask

um þetta, ef jeg læt þá hérna fá Oblig þá verða þeir nú að bíða eftir þeím þáng- að til að jeg er búinn að fá renturnar af þeím í vor, því ekki er það nú farið að við gángast að renta sé borguð af kaupstaðar skuldum, og þess vegna fríast jeg líklega við það Jeg held mér sé nú betra að hætta þessu ljóta rugli og biðja þig að fyrirgéfa það jeg þig svo með konu og börnum óskandi skins blessunar í bráð og leíngd

þín elskandi sistir

Halldórsdó

Myndir:123