Nafn skrár:OlaBjo-1877-01-12
Dagsetning:A-1877-01-12
Ritunarstaður (bær):Merki, Jökuldal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ólafur Björnsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1843-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Merki,=12-1-77

Háæruverðugi Prófastur

Mikið gott þakklæti ber mjer að auðsína yður,- fyrir allann umliðinn velvilja til mín og minna,- Jeg hef ætlað - að fynna yður 11ondur

í alt Haust og vetur enn með því jeg er annara þjenari þá hefir ekki tíminn leift mjer það - svo þó seint sje sendi jeg yður línur þessar,-

og bið yður forláss á drætti þeim - aðlútandi um hugsun um Sistur mína Jeg læt yður hjer með vita að jeg er ráðin í að taka sestur

þína í mína umsjón nú næstkomandi ár,- þar jeg get ekki ýmendað mjer,- að hún með sínum - litlu Vikum

géti ordið yður til þjenustu framveigis) raunar er jeg ekki búinn að ákvarða henni stað= enn eg hef von um, náúnganna hjálp

í því tilliti Þórg sistir þín biður mikið vel, að heilsa yður og treistir yður til að láta Árna

snekkara smíða fyrir sig úr kistu þeirri er hún skildi eptir hjá yður koffort ameð hvert eitt eða tvö eptir því sem

ofrið leifir og hafa þaug lítil= hún biður alúðlega að heilsa allum yðar Nánustu)

Með Ven semd og Virðíng

Ólafur Bjarnarson

Myndir:12