Nafn skrár:OlaHja-1862-09-26
Dagsetning:A-1862-09-26
Ritunarstaður (bær):Skatastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ólafur Hjálmarsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Skatastödum 26 Sept 1862

Herra Bókbyndari J Borgfyrðíngur

Samkvæmt um lofi mínu vid ydur hjer á bæ, sendi jeg ydur með Eyríki sem nú er húsbóndi minn Bækurnar sem þín mæltust he að fá hjá mjer l Bækurnar eru 3 skrifaðar, ein af þeim í 8 blada br. hana sýndi jeg yður ekki um dagin. hjer að auk sendi jeg yður aðrar 3 prentaðar, um 2 skrifudu bækurnar töludum við

banni að lata, en hinar 4gjet jg ekki látið uminna en á 1rd upp í það bið jg ydur að láta mig fá 1, Gaffi, 11/2, Candis og legis fyrir af gángin.- Þér munið eptir þeirri bók sem þjer tókud hjá mjer og átti að kosta 16s hún er hjer fyrir utan, Blekid sem þjer lofudud mjer vona jeg ad þjer látid mig fá í Kaupbætin og tel jeg rét að þjer gætið þess að jeg er aumíngi.

alteð visðíngu

Olafur Hjálma

S.T.

herra Bókb. J. Borgfyrðing

a/ Akureyri

Fylgja bækur

Myndir:123