Nafn skrár:OlaOla-1856-03-07
Dagsetning:A-1856-03-07
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ólafur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1807-00-00
Dánardagur:1888-00-00
Fæðingarstaður (bær):Dýrfinnustöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kjæri Vinur! allt ad óskum

Tilskrif Ydar af 2 Febr. og því fylgjandi 3rd o.m. þakka eg yda hér med alúdlega, og um leýd kvittera ydr fyrir af hendíngu og Greydsla á þeim þremur Ríkis dölum sem eg hjá ydr átti, Annars þarf eg ekki ad kvart yfir ad eg ekki fái því fullborgada, þar sem Mr Sigvaldi JónsSon, hér hefudr lausamadur sendi mér rétt nílega 3rd 86s S.m. sem hann fjádi eg mundi hjá ydr Eigad, og tók eg vid þeim peníngum og nú á fórna ad senda þá med Sigfúsi Pósti ef eg fæ af honum ad flÿtja.- Ekkert get eg Sagt ydr Í fréttum nema ekkert Veit eg kvad um mig verdr í Vor, nema jeg muni hætta ad búa, held eg, þó nú eru Voða lídin fyrir hendi ad eg vonad, og verdr þó Illt ad lifa Alla vega, en eina bókin er ad eg

þarf nú ekki ad Sjá nema fyrir mér og Sigrídi, því nú er Próf. Sjera Jon ad Sækja Dóttr Sínar, og má hann þad minna vegna BleSsadr, kona m. og Sesselja heilsa ydr kjærl. med þakklæt fyrir Bædurnar, og vil eg þær heldr en heilan Árgáng af Sra J. Bækum.-

furlátud kjæri Vinur! klóa Þetta ydar einl kunníngja

slh: 7a Marts. 1856. OlafSsyni

Myndir:12