| Nafn skrár: | OlaOla-1858-03-16 |
| Dagsetning: | A-1858-03-16 |
| Ritunarstaður (bær): | Syðra-Vallholti |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Ólafur Ólafsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1807-00-00 |
| Dánardagur: | 1888-00-00 |
| Fæðingarstaður (bær): | Dýrfinnustöðum |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Akrahreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Sydra Vallhollti 16 Heyðradi kjæri kunningji! Af því ferd þeSsi fellur nú á þeSsu Sama kortjeri, þá gét eg ekkert Skrifad ydr ad gamni mínu; en bid ydur gjöra Svo vel ad útvega mér á Verslunar stadnum 1 fyrir gefid kjæri Vinur í kvabb þetta og klúdurs hrip línur, ydar alls góds Árnandi og heydrandi hálf kunníngja O. Olafssyni |