Nafn skrár:OlaOla-1859-03-02
Dagsetning:A-1859-03-02
Ritunarstaður (bær):Syðra-Vallholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ólafur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1807-00-00
Dánardagur:1888-00-00
Fæðingarstaður (bær):Dýrfinnustöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

S. Vallhollti 2ar dag Marts. m. 1859.-

Elsku vinur!

Yðar núlega medtekid kjærtkomid tilskrif af 10s Febr þakka jeg hér med Innilega.-

Jeg verd ad láta ydur vita ad hvad Snertir Sunnu Litlu er nú nokkuð vordid á Annan veg en fyrri, med þad ad Prófi er verdir henni allgódur fadir mínum Svo mér finst hún vilja nú í SteýnStuvilja fylgja hanns rádum, og þau til er mögulegt ad eitthvad StáiSt fyrir med hana ádur en mörg ár bid ad, svo allra best, og því held jeg madur verdi ad Sjá svona fyrst hverju fram vyrdur med þetta, og þakkar jeg ydur kjæri vin! allt eins vel fyrir ydur godu undir tekt med það eins og þó allt hefdi vordid fram kvæmt, en best ad hafa ekki meyra fyrir því ad Sinni.- Enn hvad Snertir hagi mína, er jeg reýndar í eíngu hraki med eítthvort Hdnædi en alltaf á tveim áttum med ad búa, jeg er ekki farin ad nenna ad búa og basta í Vinnu púli, sem ætíd hefir verid mér ógédfeldt, og ekki Syst þá héðan af því allt fer ad bila eíns og títt er fyrir Heysstund; Jeg þori ekki ad fara nordur á A. Eyri ein hvöru hálfan edur heilan hús kofa, þá lifi Jeg ekki á honum leíngi, en Vantar þá Penínga til ad géta Drifid nokkra verztan til ad lifa af annars væri jeg búid ad því fyrir laungu, enda á jeg nú ekki heíma hjá mér yfir 20rd, peníng, undir lýds tilbod, Svona er þad litla sitt hjá hvörjum, og ekki allt med feingid þó á liggi, og Síst svo Strapi Eitt hús gott hefdi mátt Duga okkur brádum eda hvad! enda þótt madur hafdi eitt hvad lítid gétad verzlad med Siná veígia, eda SíniSt ydur þad ekki vitlaust ad leggja út i þad, þarna öllum ókendur í Varasömum Bæ, á Eýrinni? gefid mér línu um þetta med fyrstu ferdinn, og Seígid mér Prýs á Smjöri gömlu á Eyrinni, kanski eg kjæmi med á heSti ef 2 hy tætt, fyrir Pilsíns og ræst er.

forlátid hriplínr þeSsar Ydar Einf. Elkandi

kunníngja

Olafssyni

S.T.

Herra Bókb. J. Borgfjörd

á/Akureyri.

Myndir:12