Nafn skrár:PalMag-1865-10-15
Dagsetning:A-1865-10-15
Ritunarstaður (bær):Kjarna
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Páll Magnússon
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kjarna 15 Október 1865.

Gódi vin!

Hafdu þökk fyrir brjefid þitt, þad eina, sem jeg hefi fengid frá þjer, sem heldur er ekki von ad sjeu fleiri.

Jeg risfa þessar fáu línur í óttalegum flýtir, sökum annríkis, einungis til ad láta þig sjá, ad jeg muni eptir þjer.

Jeg kemst ekki til ad láta um okkar sakir, neitt í þetta skipti sýdar rækilegar, af G. J!

þad eina segi jeg þjer i frjettum, sem mjer er mynnilegast, og ollir mjer umtalads annríkis um þessar mundir, sem er; ad jeg er nu (naudugar viljugur) settur hreppstjóri í stad Arna sál. á Naustum; og hefur mjer ekki verid gjördur verri grikkur nú lengi.

Pólítak mál fá um þessar mundir ekkert rúm í kolli mínum, Jón hreppst. Pálsson Skridu er nýdáinn úr takbólgusólb; ad ödruleiti fær þú allar frjettir i Nordanfara.

Lídi þjer og þínum ætíd, sem best.

þinn Magnússon

S.T.

Herra Bókbindari J. Borgfyrdingur

Reykjavík

Myndir:1