| Nafn skrár: | PalMag-1866-10-11 |
| Dagsetning: | A-1866-10-11 |
| Ritunarstaður (bær): | Kjarna |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Páll Magnússon |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Kjarna 11/10-66. Gódi Vin! Þad hefir alltaf fallid í gleimsku fyrir mjer ad hripa þjer vidvíkjandi Rúminu þínu. Sigfús vill ekki kaupa þad fyrir meira enn 6 eda má skje 1 Baf. og eingin, sem jeg hefi reynt ad bjóda það, vill gefa meira enn 6 Af því jeg veit ekki betur enn ad jeg sje búinn ad tína fyrir hvad eptir stendur af henni, og þad -ef þú getur- med þessari póstferd. Forláttu frjettaleysid og kostinn. þinn Magnusson |