Nafn skrár:PalMag-1867-06-17
Dagsetning:A-1867-06-17
Ritunarstaður (bær):Kjarna
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Páll Magnússon
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Um leið og jeg medlagt sendi yður v.villur fyirr móttöku alþingistíðindanna 1865, ásamt þeim 40 skk. er þjer hafið lagt út, hreppsins vegna, vid móttöku tíðindanna í Reykjavík, skal jeg hjermed leyfa mjer, ad biðja ydur, ad útvega mínvegna Hrafnagilshreppi 1 Exps. af alþingistíðindunum 1867, og senda mjer þad svo fyrir hreppsins reikning, med fyrstu vissri ferð, er gefast kann eptir ad þau eru prentað, eða sem bezt væri, hvert hefti jafnódum og þad kemur undan pressunni, ef þannig gæfust milliferdir. Kostnadir vid móttökuna í Reykjavík, gjörid þjer svo vel ad leggja þar út í bráð, mót skilvísu endurgjaldi frá hreppnum. Hrafnagilshrepp, Kjarna, 17 Júní 1867.

Virðingarfyllst

Magnússon.

S.T.

Herra Lögregluþjónn Jón Borgfyrdingur.

Myndir:1234