Nafn skrár:RagOla-1882-08-24
Dagsetning:A-1882-08-24
Ritunarstaður (bær):Lundum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ragnhildur Ólafsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-08-03
Dánardagur:1908-01-03
Fæðingarstaður (bær):Bakkakoti, Langholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Andakílshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Grjóti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Þverárhlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Lundum 24 Agust 1882

Heiðraði Jón Borgfiörð

eftir umtali seinast verð eg nu ad seira þier fá einar linur enn það er verd ieg veit siálf valla hvernin það á ad vera við vikandi Ræðunum það er nu ní af staðin sá heiðarlegi skrifiafund og spurðu hlutaðeigendur mig um Bædurnar og sagði ieg sem var þær værid prentun það varð nu litið umtal um það meir enn ieg þikist vita þeir neitt vilia fá sinn hlut af þeim, ieg giska nu á þær verði til bunar þegar Olaf sonur minn kiemur að austan og vil ieg þá biðia þig að tala um Bæðurnar við hann og moski Pietur þvi þeir meiga nu eiga sinn hlutin hver hvert þið vilduð þá giöra ifir lit ifir hvað hverinn hlutað eiganda ber þá ráða

þeir nu sina svo veit nu Olafur um marga kunninga þar firir sunnan hann vill nu kanski siálfur giefa sumum þá gief ieg nu ekki um að vera þar ieg vil til nebna firir minn part Fru Marinu Geir löga Feit gamla. Bæiar fógietan og Jóhannes ólsen það má líklega til med að senda mier svo það heila hvernin sem eg kiem þvi frá mier aftur sem norðra á að fara best væri nu ieg giæti feingið þettað með ferðum i haust svo það þurfi ekki að giefa peninga undir með Póstferð svo væri nu víst gott ieg giæti sint Reikningin ifir heila kostnaðin ieg afhenti á skifta fundi listan frá þier ifir blaða sabnið á Sambarstöðum til sóknanlegra ráðstöfunar ieg nenni nu ekki að skrifa Olafi um þettað sem ieg skrifa þier enn vona til þu giörir svo vel og talir um það við hann og ens og af hendir honum Ræðurnar eða að minsta kosti þið komið ukkur saman um hvernin það gietur verið best

ieg orð leingi nu þettað ekki meir en bið þig firir giefa libðu svo æfinlega vel mælir af hug heilum

Ragnhildur Ólafsdóttir

Herra lögregluþjon Jón Borgfjörd

a/ Reykjavík

Myndir:12