Nafn skrár:RunJon-1867-09-27
Dagsetning:A-1867-09-27
Ritunarstaður (bær):Vík í Mýrdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Skaft.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 100, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Runólfur Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vík 27. dag Sept.m. 1867.

Háttvirdti Herra!

Heisend læt eg ydur rita, ad þar sem þèr á ferd ydar um Mýrdalin fyrir fáum dagum, og agtur sjéd fund okkar í Sumar, er eg aftrudti ydur fáeina Skildínga frá Hjalta á Götum, igurdud mig um þad: svört fir væri ekki fáanlegar bækur ýmstadar á Hólum, þá skal eg nú geta þess: ad eg á rúnúngir sát Jóns læknis Pèturssonar, um Jektsyni edar Líðaveiki, prentad 1782. nu ekkert annad; og ef þjer þurfid ad fá þad, frost Seldur til láns eda eígnar, þá ogétur þad hsíst; og óska eg ad fá ad geta þad med nærsta Pósti. Rit þetta var i láni og þvi segi eg þagad yfir þvi þar til nú.-

med mánfrud og Vyrdingu

Runólfur Jónsson

S.T.

Herra Lögregluþjón J. J. Borgfyrðíngur

í/Reýkjavík

Myndir:12