Nafn skrár:SalPal-1869-07-04
Dagsetning:A-1869-07-04
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Salbjörg Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureýri 4da Júli 1869

Velæru verðugi Herra Profastur!

Hjer með dyrfist jeg undir skrifuð að leíta til yðar í bágindum mínum, hvort þjer gétið gjört svo vel og veítt mjer ydar góda liðsinni til að géta á lítist hafi lig aðfengið stirk úr Ekkju sjóð Eýafjarðar sysslu og Akureýrar kaupst þareð heílsa mín fer altaf hnignandi og jeg hefi ekki annað að styrkjast við enn þá lítil fjör lega húsa leígu og það lítið jeg gét gjörti höndum mínum, vona jeg að Kjörnar nefnd sjóðs þessa líti vorkun sam lega á hagminn og hjálpi uppá míg um eín hverndá lítinn styrk þó ekki væri meira enn 10 til 15rd væri mjer stór hjálp þar sem eg er nú á þrotum með alla björg eptir þá neíðar tíð sem jeg hefi þolað.

jeg orðlengi þettað ekki meyra enn vona og treísti yður til als hins besta

ydar

Salbjörg Pálsdottir

Velæru verðugum

Herra Prófasti D. Halldorssyni

að/

Hrafnagili

Myndir:12