Nafn skrár:AsgFri-1896-10-01
Dagsetning:A-1896-10-01
Ritunarstaður (bær):Bíldudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Barð.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Bíldudal 1okt 1896

Elsku bróðir!

Ekki get eg sent þér peningana mína því þeír koma fyrst með "Thyrn" En þá sendi eg þér úr því 200,00 krónur Eg bíst við að fara til Isafjarðar með Lauru

enda þó eg hafi verið svikin með atvinnuna

Vertu ásamnt þínum Guði falin mælir þinn elskandi bróðir Ásgeir

"hverin líður Einari litla?

Myndir:1