Nafn skrár:SamBjo-1875-03-12
Dagsetning:A-1875-03-12
Ritunarstaður (bær):Djúpalæk, Langanesströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:vinnumaður
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Samson Björnsson (ath)
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1819-10-18
Dánardagur:1893-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Þingeyrarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):V-Ís.
Upprunaslóðir (bær):Orrastaðir
Upprunaslóðir (sveitarf.):Torfalækjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):A-Hún.
Texti bréfs

Djupalæk ,12l - Mars 1875.

Velæruverðugi herra Prófastur

Jeg ætla nú ekki að þessu sinni að hafa lángar fyrirbænir því það er egi samboðið efni brjefsins þar. það má heita nokkurs konar beinínga miði.- jafn vel þó

ölmusumenn hafi stundum lángar fyrir bænir er það optast munnlega eins og þjer þekkið Nú kjemur þá aðalefnið sem er við bjða yðar að

hjálpa mjer um einn Ról köggul með manni þeim er færir yðar miðann jeg skal í fám orðum segja yður orsökin Konan

mín brúkar í nefið og þykist eg hingað til hafa reynt að byrgja hana árlega enn nýlega hef eg komest að því að hún hefur látið það svo í barta að hún er á þrotum og

þykir mjer það ekki gott því hún má ekki messa það

þá er ug búin að segja yður til efnið enn þá að þjer þekkið mig lítiðíviðskiptum þá samt ætla eg egi að anþakka það að eg hef bæði viljan og máttin til svo lítills

og skal eg það fyrsta að eg á ferð austr láta skrifa frá mjer mjer til yðar borgunina - yðar með elsku og vyrðingu þjenustu reiðu búinn

SBjörnsson

Velæruverðugi

Herra Próf. Halldór Jónsson

á Hofi

Í Vopnafirði

Myndir:12