Nafn skrár:SigGud-1858-04-14
Dagsetning:A-1858-04-14
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 14 April 1858

Heidarleigi godi vin

eg óska þier allrar hamingu á þessu nú i hönd faranda sumri lika þakka ég þier inni lega firir brief þitt er eg med tók i dag þad gladdi mig er eg sá na ??n þitt á þvi ekkerur þad ad eg hefdi gleimt nordur landi það verdur mier vist og leimanlegt margra hluta vegna en hvad er nú á þad ad minnast - - faar eru frettirad para þvi er ver ekiki hafdi eg heirt þettad um þ Helga son eg held hann sieer firdinni han atti barn adur hann farnordur med dóttir þorláks petursonar mámedan hann var firir nordann ?ndi össur Stilku honum barn en hann villekki eiya og samþekki sveria firir og hun vill ekki heldur spiria það

uppa hann er han ætlar ad gefa med ??ninu en vill ekki heita fadir og þad á að standa þad er bitlayuna þvi hafdu hiartans þakk læti firirad eg má senda þier brief en tvirnir ad eg Get aldrei látið þig siá i neinn ad mier þiki væntum þad - þad er full kom lega ósattad R sie ???? hann er lofadur Gudrunu Josturdottir Magnusar ólsins á þing eýrum og geftist henni i vor hef eg heirt þegar eg minnist á þig vid hann ??ng?ur henni æ tid hún sier eftir þier á medan hún lifir þader eins satt og eg er lifandi henni er þungt ?? gerdar firir þad alt eg man ekki meira ad pára þier firir gefdu þettad klór eg er þin skuldbundinn vinstulka

SG

S.T

Hérra Bókbindara J J Borgfiörd

á

Akureýri

Myndir:12