Nafn skrár:SigGud-1858-07-23
Dagsetning:A-1858-07-23
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 23 Júli 1858

Gódi vin

eg þakka þier hiartanlega firir alt gott undan farid mig lángadi ad para þier fá einar linur i a burd þó eg hafi ekki frettir ad skrifa nuna mier lidur alt af uppá þad besta Gud veri lofadur þad sem frettir kallast bara blödin á fimtudæinn var gifti sig Jón sonur Siera Jakofs a melum og átti Helgu Nordfiörd hanná eftir eitt ár á brúta ska launum lika er Magnus blöndal giftur ragn heidi dottir abutikarans ikkur þarna nídrá nú fara fl frettirnarad minka

eg vona ad þú hafir feingid brief frá mier med Jóni Sigursini vagtara og somed mig feisi umdæin mier þækti ognvæntum ef eg mætti bidia þig um eina linu med Petri Tergesen og þa segdir þú mier hvert þú ekki hefdir feingið það fir mendu um þad sidara en eg víss ad end ingu bid eg þig ad firir gefa þettad onita pár sem endast med óskumalsgóds til þin og þinna þad snir peninangskuld bundinn nena medan lifi

Sigrídur Gudmundardóttir

Myndir:12