Nafn skrár:SigGud-1858-11-24
Dagsetning:A-1858-11-24
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 24 Nb 1858

Gódi vin

eg þakka þier innilega firir til skrifid sem mier þokti mikid gaman ad fá arirn frettir ad rita þier og allra sist merki legar en þad get eg sagt þier ad mier lifi stadnum þader verid ad lesa undier kómidin og so á ad spila nokkud likt lottarii hia greifanum likarar verid ad skiota til marsumdæinn og hædsta nu merid var 12 þad fiekk Jón Thóraensen eg held ad eg sie búinn ad ridia mig

þier þikir vist vera ná komid af so gódu firir gefdu þettad rugl og vertu med öllum þinum marg blessadur þad seiir þin margskuld bundinn

S G

Myndir:12