Nafn skrár:SigGud-1859-03-08
Dagsetning:A-1859-03-08
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 8 MArs 1859

Gódi vin

innilega þakka eg þier firir þitt góda brief eins og alla hrein skilni þina mier til handa mier þokti gott ad rita þettad rett og sver þad ekki meir en ef þu og eg lifdum og þu irdir eigandi ad meiru af þessu þækkki mier ognvænt um ad þú midladir mier nokkru af þvi fáarverda frettir ad rita þier þvi blödin bera færa llar sem notar eru þessi midi verdur mikid fátækari en þitt brief og þikir mier ogn gaman ad heira frettir af Akureýri þó þær sieu sumar liotar

þá dettur mier i hug smekkurinn sa sem komst i ker keiminn leingist tirkir þad eru sumir fæddir med þessum ó sköpum og so mun þad þú sagdist halda afmosa litnum ef eg lifi i sumar þá skal eg senda þier mosa litada vettlinga og þá ef allir lifa svia þier dálitlar frettir sem eg get ekki mnuna sagt eg veit þu lætur mig ekki gialda ??? þessi midi síe bidin legur og frettalays firirgefdu flitirinn þinn skuldbundinni

SG

Myndir:12