| Nafn skrár: | SigGud-1861-03-24 |
| Dagsetning: | A-1861-03-24 |
| Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
| Titill bréfritara: | vinnukona |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Reykjavik dg 24 Marts 1861 Háttvirti gódi vin jeg þakka þier innilega firir tilskrifid litlar fréttir hef eg nú til ad skrifa þier þær berast líka í blödunum sem nokkurt gagneri Póstskipið er nú komid og med sem ekki skal eg Sigrídur Gudmundardóttir |