Nafn skrár:SigGud-1861-03-24
Dagsetning:A-1861-03-24
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dg 24 Marts 1861

Háttvirti gódi vin

jeg þakka þier innilega firir tilskrifid litlar fréttir hef eg nú til ad skrifa þier þær berast líka í blödunum sem nokkurt gagneri Póstskipið er nú komid og med því komu nú klar v0rur, korn, kaffi og sikur og var korn settnidur i gdar??arúdur 11 og gríónur 15 i 12 kaffi i tvömurt og sikur i 20 og 24 þettad var alt ordid efirdrifed dirt en sinld giæft ad fá hóta þvi um þennann tima sagtirad þiad verskir muni atla ad hima strid á móti dönum en ekki er vistad þad vendi af þvi þeir dóu i vetur oddur Gudionson og Didrik Kutsen einar skrifar irbúinn ad kaýpa milluna hans arins sáluga firir 8 hundruddlai og eins bass upp eldi eg al gleindi ad seiia þier ad Madama Sigridur á lamba stödum dó i vetur og Gudní Skafta kona nú er eg ordinn radalays og hdd lika ad þier sie farid ad leidast þessi þvættingur samter eitt eptir

sem ekki skal eg hima R...... átti dreingi hayst sem heitir Jón mikid held eg ad þayg aibátt nú fara þaygur bænum frá gömlu konunni manns mum og henni sem ur ekki so mu ert þu ordin Gudenn ekki madur hiá henni en þad var of seint þayg falafæra i gamla nordur bæinn og atti halfum hált ad láta brief hier med vin eg veit ekki hvurt þvi verdur komid vid madurinn minn bidur innilega ad heisla þier firir gefdu þennann ómindar mida Gudannist þeg og þina þad seiir þin skuld bundinn vin kona

Sigrídur Gudmundardóttir

Myndir:12