| Nafn skrár: | SigPal-1861-02-26 |
| Dagsetning: | A-1861-02-26 |
| Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Br.b.st. 26 Febr 1861 Ástkiæri gódi bródir minn ! Eg tek mér svona lítid blad til ad rita þér á þvi eg get ekki skrifad hvurt sem er, þvi opt er þad eitt= hvad sem amar búskapar higgjan alveg lidin und= ir lok, firir rúmum mánudi skrif= adi eg þér sedil og átti honum ad filgja peisan til þín, ég vildi óska ad þad hefdi ekki ordid firir Gudm: sæla kýkir, láttu mig vita næst hvurt eg má ekki ætla húsbændum þínum smier þín ætid elsk. systir S. Pálsdóttir |