Nafn skrár:AsgFri-1888-07-10
Dagsetning:A-1888-07-10
Ritunarstaður (bær):Borgarnesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

p.t. Borgarnesi 10júl 1888.

Elskulegi bróðir!

Nú er eg logsins kominn, en þá greip eg í tómt eg kom nefnilega í gærkvöldi heldur seint, og þótti mér ekkert glæsilegt. Eg skrifa þér öngvar frétti rheldur læt

það býða samfunda. Já í morgun fór eg að skima mig um og þótti mer síður en glæsilegt það sem bigging snerti, og fl. og fl. Guðfinna færi mér um 30 merkur af skíri og

mjólk í vaskafati stóru en þó eg sé hraustur gat eg eki rent það út. Já ekki meira um það. En nú fór eg að hugsa um hvað eg ætti að gjöra. alt vantaði til als, eins og

geingur, og eg vissi ekki þína hugmind, eða ákvörðun í neinu. Eg sem hef 30 Kr í peningum sem

Gunnlaugur sendi þér, meira gat hann ekki þegar eg fór, en síðar kemur alt meira um það sýðar. Mér þótti þú heldur bráður að halda á stað, því þú vissir að eg

mundi fara á stað um þessi mánaðarmót. Eg lagði á stað Mánudagskvöldið 2 júl af Akureyri og var næst eirn og var því mjög leiðinlegt, og töluverðu eiddi eg en samt

hefði eitthvað mátt ganga á áður en eg hefði orðið að sestjast aptur það á Bæsá bað mig að útvega sér eitt glas af Fossfor annari þinning og lángar mig því til að biðja

þig að gera svo vel og kaupa það fyrir mig og reina að koma ef hægt yrði alt skal eg lúka. Já að endingu éska eg þér til lukku á þínum hátíðlega brúðkaupsdegi. Eg

hefði getað farið á skipi en sem fér í kvöld héðan, en fyrir það að eg vildi heldur gera gagn sleppi eg því.

Elsku bróðir fyrir gefðu og kondu sem fyrst.

Þinn elskandi bróðir

Ásgeir Friðgeirsson

Eg vona að þú hafir feingið peninga bréfið frá mér með næsta pósti

Myndir:12