Nafn skrár:SigPal-1861-09-01
Dagsetning:A-1861-09-01
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 3 Oct

Br.b.st. 1 septbr 1861

ástkiæri gódi br. minn!

Eg ætla núna ad skrifa þér ofur stutt og lag gott og rausa minni vit= leisu enn seinast, enn eínúngis geta þess ad sedli þessum á ad fylgja hálfur= fimti fiórdúngur af söltudu smieri í kvartilinu sem þú sendir mér i vor og nú merkt upp líka ostkiúka, þetta bid eg þig afhenda húsbændum þínum med ástkiærri kvedju minni, eg sendi þetta út á bakka þvi Petur hefur lofad mér ad koma þvi medskilum til þín, marg= ir hafa verid hér á ferd i sumar og mikid er hvad þú getur verid þaulsæt= inu heima i blessadri vedurblíduni vel geingur hér heiskapurin eins og alstadar af Túninu fékst fimmhund= rud fiörutíu og þrír kaplar Madurin m og naúngarnir allir bidja ad heilsa þér lídi þér sem óskar

þín sanelsk: systir

S. Pálsdóttir

Myndir:1