| Nafn skrár: | SigPal-1862-06-06 |
| Dagsetning: | A-1862-06-06 |
| Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Breidab.st. 6 Júli 1862 Ástkiæri gódi br. min! I mesta hasti af þvi B: sér vid priónana sína, Madurin m. er eitthvad búin ad ramsa vid þig um úrin eg vil láta han ráda enn undir eins ábirgast ad heira af sk: ad þú hefdir verid frisk legur og húsbónda þínum sagdi han ad heldur hefdi farid fram sídan i firra hiartanlegast bid eg ad heilsa husbændum þínum med þakklæti fyrir smérgialdid og hana bid eg ad forláta mér ofurlitla vad= málspiötlu þín ætid elsk: systir S. Pálsdóttir |