Nafn skrár:SigPal-1862-06-06
Dagsetning:A-1862-06-06
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0a0 10 Jul. 0 send0 qvartil med 0000 í

Breidab.st. 6 Júli 1862

Ástkiæri gódi br. min!

I mesta hasti af þvi B:ass0000er frændi er ólmur á stad deginum firr enn til stód, þakka eg ástsamlegast bréf= id þitt og sendinguna med Sk. lækn= ir, ad öllu leiti líkudu mér vel skeidarnar sem þú lest smída firir mig eins og alt sem þú útvegar eda hefur umsión um fyrir mig og ekkert komu þær i bága vid þær sem eg fekk frá systir m þad vóru nysylfursskeidar sem eg hafdi bedid hana um fyrir laungu nú verd eg eins og vant er ad bidja þig þad allra firsta ad koma til hen= ar óutanáskrifudum sedli og fylg= ir honum lítill forsigladur poki mér er svo ant um ad koma honum sem fyrst þvi þad er í honum band= endi sem hún mæltist til og sendi

sér vid priónana sína, Madurin m. er eitthvad búin ad ramsa vid þig um úrin eg vil láta han ráda enn undir eins ábirgast ad 0ú0 klukka sem han tiltekur verdi mér ekki óþægilegur gestur þegar eg er ad eimslast med svefn= leisinu ef hún slær hátt. Skúli lækn= ir hafdi rétt ad litli vekkur0n var þad sem eg áleit mér hentugastan enn nú er honum slept, Eg vildi óska ad S.g. br okkar hefdi ekki léngi tíman firir Þorv. A0geiruni sem bid óþolinmódur eptir vígsluni og giptinguni, valla þori eg ad vona eptir ad siá Sg þvi honum er þad svo mikill krókur, þú ert víst búin ad frétta hvad kertid gérdi hér ad verk= um þad og daudin tók litla Jón sem G. dóttir m eignadist 29 Mai, eg vonadi eptir ad fara sömu leidina þvi eg vard svo veik ad eg er valla jafn= gód enn, mér þókti svo vænt um ad

heira af sk: ad þú hefdir verid frisk legur og húsbónda þínum sagdi han ad heldur hefdi farid fram sídan i firra hiartanlegast bid eg ad heilsa husbændum þínum med þakklæti fyrir smérgialdid og hana bid eg ad forláta mér ofurlitla vad= málspiötlu of0elá00 breidari enn þá i firra, forláttu br.m.g. þetta risp og hlaupid á hundavadi eins og vant er alt hiskid mitt bidur ad heilsa þér, og vertu altaf sæll og blessadur

þín ætid elsk: systir

S. Pálsdóttir

Myndir:12