Nafn skrár:SigPal-1862-09-06
Dagsetning:A-1862-09-06
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

000 3 sv 1 Oc br. s000 fétta000

Br.b.st. 6 Sept 1862

Elskulegi br min gódur!

Eg hef ekki núna bréf ad þakka þér þvi eg galt hiá þér bréfs Sg. br. okkar enda á bréfid mitt núna hvurki ad verda gott eda mikid, þó þad beri nú optar vid, eg vildi bidja þig svo vel giöra og senda mér þad allra firsta sem þér er mögulegt, 00tt0ralid sem var utanum úrid mitt var þvi sk: læknir átti þad, enn þarf þess nú med til ad senda i gullúrid sitt og vildi hann koma þvi med næsta póstskipi, nú er bréfs efnid búid og ætla eg ad bæta þad upp med haustferdunum annars er nú helst talad

um slænleisi og kúaskurd og vid þad atla eg ad hætta ad sini og kvedja þig ástsamlegast

þín ætid elsk systir

S. Pálsdóttir

firirgefdu flitirin

Myndir:12