| Nafn skrár: | SigPal-1865-08-31 |
| Dagsetning: | A-1865-08-31 |
| Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Breidab.st 31 Agúst 1865 hiartkiæri gódi br. min! Eg ætla ad nota ferd Sk. læknirs Téngdasonar mins til ad þakka þitt eptir vana kiærkomna til= skrif med Maninum mínum sem kom heitt á h eptir br. sinn, eg vildi svo giarnan hafa hönd i bagga med þetta þvi eg hef i huga ad drægist saman handa heni svo renturnar yrdi nægi= leg medgiöf fyrir hana svo þó eg dæi þirti ekki ad reida hana á födurin heldur gæti verid hvurra mana sem hún vildi þar sem vel færi um hana, eg vona þú þín ætíd elsk systir S. Pálsdóttir S.T. herra Stúdent P. Pálsson Reikjavík |