Nafn skrár:SigPal-1865-10-30
Dagsetning:A-1865-10-30
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 5 Novbr_ s.a

Breidab.st. 30 Octbr 1865

ástkiæri br. minn!

sedil hef eg enn ad þakka þér úr ferd Þorsteins sem þú kallar læknir nú er þar komid sögu minni ad madurin m var grafin þann 28 ad Stórólfsh sagt er ad þar muni hafa verid vidstaddir 250 mans* þar voru haldnar rædur af próf og sr Skúla enn serJol: helt hér i kyrkuni stutta og snotra hús= kvedju, líkmenn voru 8 enn 16 sem hiálpudust ad, ad bera kistuna hédan út ad Hvoli og feingu ad borgun 60 dali og 2 sem gröfina tóku 6 dali próf 12 dali og þad var nóg, sr Jil 10 s0 Sk þádi ekki neitt og sagdist hafa talad þaug fáu ord fyrir sig enn ekki adra nú er farid ad skrifa upp i vidurvist stiúpsona m próf firir mína hönd, enn Sigurdur á Skúmst: fyrir hönd barna Vigf.

og mun eingin hafa verid sem ekki þádi mat og kaffi vin og brei00

Nú fer eg ad svara bréfi þínu sönn er saga sú ad eg vildi hlutast um vid dætur mínar ad taka St systurson okkar i sumar, og áskildi vid han ad sína sig duglegan sláttuman þvi þad mundi þeim koma betur, þar hiá tók eg fram vid hann ef mín misti vid, sem nú er þegar skéd til gagnsmunana ad hann siálfur leitadi hælis hiá frændkonum sínum þenan litla tíma þvi eg þekki þær ekki ad þvi ad þær spörudu honum mat, enn honum alt betra enn hrakníngur= in astur eptir þvi sem mér síndist á= stand þeirra i haust. _ Sirpa Jóns Olafssonar fylgir hér med hún var í glugganum þar sem hann svafu hér líka handhríngur hans sem han tíndi i heyhlödu á Felli hvar þeir svafu enn fanst af barni dægin ept= ir, þad er folk á skipinu þvi arna, Ekkert get eg sagt þér enn, hvada kiör mér eru ötlud hvurki ad erfdum níe ödru

eg stend svona eins og strá fyrir straum og ségi med Grettir, ber er hvur á baki nema bródir eigi, skipti eptir Torfa litla kvu Toroddsen eíga ad fiatla um og verdur eingin sköm ad þvi sierdu nokkurn veg til ad leita þángad réttar síns, eda fá hann. _ fyrirgefdu þetta og bidu eptir meira frá þinni

ætíd elsk systir

S. Pálsdóttir

Eg er nokkurn veigin frísk hálf þreitt og svefn lítil stundum, berdu ástar kvedju mína húsbændum þínum gud gefi ykkur lídi vel i vetur og ætíd, þín S.P.

Myndir:12