Nafn skrár:SigPal-1866-06-07
Dagsetning:A-1866-06-07
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 13 Juni send brg 0 0 Sigga 11/1 af000. S_ Magn. af 0lsb. men000ll og smerkvart. med misu Her. 19 juni med Johannes a Samisl. send brg 2 P.000ö til hennar

Br.b.st. 4 Júni 1866

hiartkiæri gódi br. minn!

Eg er nú ad sikta upp á lestaferd sem Vatnsd siskinin atla ad géra sudur med farángur sinn, ádur enn þaug flitja alfarin til ykkar i borgina, ad þakka þér 2 mikid kiærkomin tilskrif, þad firra 13 M. og hitt á 4 Sunudag sem gladdi mig svo mikid ad heira ykkur öllum i apturbata á þinu heimili, þvi eg kveid fyrir sorglegri fréttum þad er nú hédan ad segja ad hvurt mans barn veiktist meira og mina i vikuni firir Hvitas. nema 4 börnin urdu ekkert veik, enn þad moltnadi fliótt úr flestum aptur hvurki var messad hér á hátídina eda tvínitafie enn 1 Sunud eptir

dreif ser Skúli af ad Confirmera börn, og var fiöldi fólks vid kirkju ekki hefur dáid hér i sókn úr kvef sóttini nema kall og kelling og 1 úngbarn, eg skrölti svona i skina= v00kjunum strags sem eg fékk kvef= id reif sig út gamli graptrar utgángurin svo þad vard sopa= driúgt þegar lagdist saman upp= gángurin og útgángurin hvuru= tveggja er nú heldur i rienum enn hostin fer eins med okkur bædi og hef aungva værdar nótt féngid sídan hann fór ad kvelja mig enn eg þekki marga svefn litla nott og þiki þær altid ervidar ekki hefurdu getid þess vid mig b.m.g. hvad þú gerdir vid opna bréfid sem eg sendi þér til hans Peturs hvurt þu stittir þad um helmíng enn forkastadir hinu

gott þækti mér ad þú sendir mér sem fyrst þad sem þú hefur geiimt, og fégst upp skrifad úr síslu m kyrkju bókini áhrærandi morgungiöf mína og helmínga fiárlag, kiærlega þakka eg þér fyrir skeidina enn mina fyrir peníngana eg atladi ad eiga þá hiá þér til ad gripa til þeirra ef eg beiddi einhvur ad höndla fyrir mig eitthvad smáveigis, þvi eg ségi þér satt ad eg er ekki svo from ad eg atladi mier ad midla stiúpsonum m neinu af þvi sem húsbændur þínir hafa gefid mér._ lítid hefur hér ordid vart vid fiárskadann sem hafa þó ordid hörmulegir hiá mörg= um i þessari syslu, fé er hér i

besta standi fer vel úr ull og saudburdurin géngur vel vandrædalega gródur lítid og kalt fyrir kírnar þó þad siái hér lítid á þvi nóg er tadan handa þeim þó morgum sé midlad þvi vída er ordid lítid af ætu heyunum, hitin og vedur blídan er þad eina sem gledur mig, enn nú fer þad ad blandast fyrst höfidid á þér þolir þad svo illa Skúli læknir hefur verid f000 úr venju ófriskur ekki þó legid rúmfastur allir adrir friskir hiá honum, Magnús Asm frá ármóti ætlar ad fá Vatnsd. leigdan eda keiptan, enn gef= ins fær hann Onnu dóttir P. i Arkvörn og setjast þaug ad bui í vor og giptast, forláttu línurn= =ar og lestu i málid br.m.g. berdu ástar kvedju mína húsbændum þínum og láttu þér nú ódum fara fram

og um fram alt batna i höfdinu mig ásamt hiski minu öllu langar til ad þér lídi vel þín ætíd elsk systir S Pálsdottir

Myndir:12