Nafn skrár: | SigPal-1867-09-22 |
Dagsetning: | A-1867-09-22 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 22 Sept 67 ástkjæri gódi br. min! Eg ligg nú svo veik i mínu gamla súrdeigi ad eg get ekki skrifad þér nema eínúngis þakkad kiærkomna bréfid þitt med Södla mér líkar vel ad eiga hiá þér þessa 7 d 24 sk þvi eg mun vinna þá upp ádur lángt um líd= ur, med Joni hédan sendi eg þér ostin og vona eg ekki til ad fá han betri svo eg bid þig mæla vel fyrir honum vid piltin okkar berdu húsbændum þínum astar kvedju mína lídi þér ætíd sem best br.m þin elsk systir Sigr. Pálsdóttir |