Nafn skrár: | SigPal-1868-04-13 |
Dagsetning: | A-1868-04-13 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. annann Páskad: 1868 hjartkjæri gódi br. minn! þó þad sé helgidagur og ekki síst þegar presturin á ad messa á Múla finst mér honum ekki ílla varid ad þakka þitt góda og kjærkomna bréf med pósti, besti br. minn vertu þolinmód= ur ad skrída vid filliríid og asnaskapin úr Petri helst þegar þú berd sígurin úr bitum, eins og vid er ad búast, þvi þú berst fyrir gott málefni þar sem aumíngin á i hlut módurlaus og mik= id verr enn födurlaus, lítil sanníndi held eg hafi verid firir þvi ad hann ætti hér ínni i búin= u, enn eingin fyrir hinu, ad eg væri svo ræktar= söm vid hann ad átelja hann fyrir barneígn, þú getur þvi nærri br.m.g. hvad eg fegin samþ. og þakka þér, eins og annad, ad þú komir þessu litla á vöxtu, þó mig i raunini lángi til ad bidja búníngin, enda þo hún eígi lángt i land til Con firmatiíónar og kanskie ekki lifi þad, þá er þad þó peníngavirdi ad vísu ekki ard berandi, enn vid erum bádar kjellíngar á þorranum ad detta af baki og handkleggsbrotna og gat hún þá haft gagn af Siggu i kringum sig mikil ánægja var mér ad heira af brefi þínu ad heilsa þín er i betra lægi og óska eg ad hún fari altaf batnandi þángad til þú án þreitu gætir kom= id til okkar þú sérd þad á Skúla læknir jafnaldra þínum hvurt þú ert ekki ferdafær fyrir ellisakir hann var sóktur núna á góunni austan af Sídu til ad skéra ógnarkvalafult og stórt æxli af fæti á manni hann var 11 daga i þeirri ferd og gekk upp alt Reinírs fjall og vída i Mírdalnum þvi snjór og broti var nógur mikid sagdi hann af hard= indum og bjargarleisi manna á milli þar ad aust= ann þó eg geti valla ímindad mér þad meira enn hér um pláss er ordid, ad sömu kom vedur batin med Einmanudi og firir þad kann eitthvad ad lifa af kindum þó er vída hardaudi sem orsakast mest af ullaráti á saudum enn allrahanda ótukt í gemlíngum, hér á bæ lídur g.s.l. vel bædi mönn= um og sképnum og sama er ad segja frá Móeidh minn þin heittelsk. systir Sig. Pálsdóttir alt hiski mitt bidur ad heilsa þér |