Nafn skrár:SigPal-1868-08-11
Dagsetning:A-1868-08-11
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 17 aug

Br.b.st. 11 Ágúst 68

hjartkæri br minn godur! brjefid sem eg skrifadi þér med J södla um dægin vona eg þú sért búin ad fá med póstinum enn nú atlar Södli ad koma i kvöld og á hann ad fá þetta innlagt brjef og bandendan i böglinum bid eg þig med firstu ferd ad koma til medtökumanins hún segir mér hvurt sem er, ad senda til þín þad sem til þeirra eigi ad fara, ekkert borid til tídínda sídan nema Þorsteinn litli er lagstur i sama og siskin hans dóu úr, enn sínist nokkud hægara enn þá, og Túnid alhirt og af vænu bandi þessi hundrad og sjötíu og hefur þad verid einu sinni minst ádur, vertu sæll ásamt húsb þínum þángad til næst

þín elsk systir

Sigr. Pálsdóttir

S.T. herra studiosus Páll Pálsson í Reykjavík

Myndir:12