Nafn skrár: | SigPal-1868-10-06 |
Dagsetning: | A-1868-10-06 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 6 octbr 1868 ástkæri br. minn gódur! Jón i Lambh kom híngad og bar mér kvedju þína, og færdi 2 línu frá þér, enn kannskje þad bætist þegar Flókast. dreingurin kémur þvi eg skrifadi þér med honum, ekkert ber til tídinda, vid erum frisk og lídur vel sem stendur, ofurlítill blikkkassi med misuosti til húsm. þinnar og forlátsbón á ad fylgja línum þessum med ástarkved= ju til húsbænda þinna og bestu óskum til þín og þeirra. _ er eg ætíd þin elsk s. Sigr. Pálsdóttir |