Nafn skrár: | SigPal-1869-02-26 |
Dagsetning: | A-1869-02-26 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 26 Febr 1869 hjartkæri gódi br. min! Eg hef nú svo litlu ad bæta vid lánglokuna med póstinun og ekkert ber til tídinda, hard= indi og hagleisur sídan, og sult= urin almennari, mér og mínum lídur g.s.l. vel enn þá, vænt þætti mér um ad þú gætir sjálfur far= id med bréfid til Mad hans eg er búin ad borga firir fram med honum 7 dali og er hræ= dd um ad kallin verdi ekki nógu út= halds gódur, nú atla eg ekki ad þreita þig br.m.g med laungu rugli og bidja þig ad reidast mér ekki fyrir þad seinasta, eg er líka hálf lasin enn vona þad skáni þegar útsinníngurin skánar vertu sæll ásamt húsb. þínum og kært kvaddur af mér og mínum þin elsk. systir Sigr Pálsdóttir |