Nafn skrár: | SigPal-1869-06-25 |
Dagsetning: | A-1869-06-25 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st 25 Jún 1869 hjartkæri br minn! aungva línu hef eg séd frá þér sídan eg skrifadi þér i þvi, og sandaverdid læt eg mér vel linda, eg stend nú i miklu strídi fyrir St frænda þvi þegar eg vissi hvad seint han fékk ad vita frá S og gíkkir og ofurlítil skinsemi væri vidhöfd, enn hún verdur nú valla i á böggum heldur enn vant er, mér baudst handa honum gefin og þolin reidhest= ur fyrir 20 Sp enn eg var hrædd um ad buddan mundi ekki þola hann, eg hef haft mikla hrædslu um þann brúna i vetur og fyrst eg var svo heppin ad hann tórdi lítt skémdur atla eg ekki ad reikna St. fódrid á honum, enn helst vildi eg hann færdi mér hann ekki aptur i haust þó vid lifdum öll, lítid mínkar sultar hljódid i fólki, kúnum géngur seint ad grædast enn mjólkurvon af ám vídast sár lítil, ablabrögd= in treg enn lítid ad láta i kaup= stadin, lítid legg eg til sníkju þingsins frúna og frökenana ykkar þarna eg nenni ekki ad vera ad hlinna ad p. ekkjunum medan stolid er af mér þvi sem eg á og mér ber med réttu, eg sendi Mad elsk. systir Sigrídi |