Nafn skrár:SigPal-1869-06-29
Dagsetning:A-1869-06-29
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 4 Juli

Br.b.st. 29 Juni 69

ástkæri br. minn gódur!

Nú birja eg til þín 3ia bréfid atla þér þiki ekki sem nóg komid af svo gódu, nú hendi eg þér med piltunum hérna öll kverin sem eg vil ekki eiga þó þaug skrapi dálítid i skinna virkjunum máttu ekki taka til þvi þaug eru flest öll i sömu kápu sem madur= in min sal. kom med þaug frá H.h. Passíus tókstu sjálfur úr vasa hans, enn hugleidíngarn ar voru mér gefnar austur á

Hallfredarst. og þær sendi eg helst til ad fá spjöld á þvi eg veit hvurt sem er ad þú gefur ekki um þær, Grallar= ann med latínu saugnum má eg ómögulega missa eins og þú getur nærri, kvartilinu vona eg ad geta komid med nnstu lestaferdum vertu sæll ásamt húsb. þín= um þángad til

þín elsk systir

Sigr Pálsdóttir

S.T. studiosus herra Páll Pálsson í Reykjavík

Myndir:12