Nafn skrár: | SigPal-1869-09-01 |
Dagsetning: | A-1869-09-01 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st 1 hjartkæri br. minn gódur! Eg hef nú svo litlu ad bæta vid lánglok= una med G pósti og stóru skjóduna nema þvi einu ad mér leidist ad sjá ekki svo lánglínu frá þér._ heyskapurin gengur i betra lægi þó ekki hafi komid nema 4 þurrir dagar á slættinum 3 samfleitt á Töduna og var hún fjögur hundrud stór og áttatíu hestar svo eptir rúman hálfan ad ógleimdu þvi ad þad er ósjúkt og er eg ætíd þin heittelsk. systir Sigr. Pálsdóttir S.T. Herra studiosus Páll Pálsson í Reykjavík |