Nafn skrár: | SigPal-1869-09-24 |
Dagsetning: | A-1869-09-24 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 24 Septbr 1869 ástkæri br. m. godur ! Nú get eg loksins þakkad þér bréfsnepil med Södla og honum fylgjandi bækurnar mínar sjal frá B. sem mér líkidi mikid vel fyrir 15 mark, enn skórnir voru ekki rétt vel valdir fyrir mínar veiku Tær, enda er eg ekki viss um ad þeir séu nógu stórir handa nokkurri kinni ad skiljast á henni ad hún teldi til skuldar hjá mér þá blessadur borgadu mig út, (mér þikir vest ad vita ekki ádur enn Jón hérna fer sem eg sendi med sedil þenan og skóna, hvurt þú atlast til ad eg láni Stebba ef illa kinni ad standa á fyrir þér ad gera þad sjálfur, atla Jón i L.h. birtist hvur= ug i okkar i haust aungvan heiri eg samt af þinni ætid elsk. systir Sigr. Pálsdóttir S.T. Herra studiosus Páll Pálsson í Reykjavík fylgja skór |