Nafn skrár: | SigPal-1869-11-09 |
Dagsetning: | A-1869-11-09 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 9 Nóbr 1869 Elskulegi br.m. gódur! alt ber nú upp á eirndægin póstskipi S. fór útúr milli lands og eya og litlu seirna barst mér loksins blómstur karfan frá þér sem eg hef svo léngi þrád þvi eg sé af lappanum sem fylgdi x bréfi frúarinar ad hún mundi vera væntaleg þetta altsaman í einum bögli þakka eg þjer hjartanlega br. m.g. Rd. fyrir skóna þókti mér óþarfi þú gæfir mér fyrst átti eg hann ekki hjá þér og þar til lángar mig heldur til ad meiga kvabba vid þig smávegis þú mátt senda mér 6. enda fleiri blómst ur körfurnar ef þú vilt, eg skal sjá um sölu á þeim, frú Sigurson mæltist til ad eg þad fyrsta sendi sjer 4 dali sem hér er staddur ad flíta þessum sedli fyrir mig ef skír kinni ad hann nædi i gufuskipid sem eg sá, og kalla póstsk: hvada sk sem þad kann ad vera, eg vona samt þad sie ekki Tirkin first hann fór framhjá Eyunum forláttu mér hvad eg var ósann= gjörn ad bidja þig ad útvega fór þvi svar med spansflugum nedan undir vinstra herda= bladid, þvi þad var gikt sem lagdist svo illilega ad hjart anu á mér, nybúid er ad grafa s óskar þin elsk systir Sigr Pálsdóttir |