Nafn skrár: | SigPal-1869-12-27 |
Dagsetning: | A-1869-12-27 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 27 Decbr 1869 hjartkæri br. minn gódur! Mjer vedur nú fyrst fyrir ad bæn= taka b.r. enn bréfafantin hann nafna þinn og mun hann sína sig i einhvurju fleiru ad hann er ekki nafni þinn enda þó hann heiti P.P. jeg kalla hann lítillátan þjóf ad rífa upp bréfin min hvurt af ödru þvi ekki er mikid á þeim ad þegar seldar, og er best eins og þú nefnir ad spara flutníng á andvird= inu þessum 3 rd og þú takir þá af hjá þér geimdum peníngum mín= um, von var þú brigdist ókunnuglega vid Gudna eg gat ekki skrifad þér med honum, enn sigadi honum á Jón sem eg er ekki vonlaus um enn þá ad borgi þad hann er skildugur, ad segja mjer, ósköp hefdi mér þókt vænt um hefdi eín nya handbókin fylgd med B.k. mig hefur lángad til ad sjá hana sídan eg heirdi hana nefnda, enn var ad hlífast vid ad bidja þig vegna þess þér mundi þikja jeg svo ad gefa fjé ef hún fer ekki af, hörmulegt ástand er altaf á Selalk eg man ekki hvurt eg skrifadi þér seinast lát konunar þar og 3 ára barns hennar sídan liggur bónd= inn altaf fyrir daudanum og yng= ri dóttir Madömunar sem Jórun hjet á ad grafa á morgun, systir konunar sem henni var ljéd af ödrum bæ komst adeins heim og liggur sídan adframkomin, i gjær frétti eg sein= ast ad Sigga mín væri vel frisk og hjalpadi til i fjósi og gardi og gladdi þad mig mikid ekki hefur þú sagt mér neitt af ad fundum ykkar nú er komin sá 5 Jannúar 1870 og hefur ekkert borid til þín hjartanlega elsk systir Sigr. Pálsdóttir |