Nafn skrár: | SigPal-1870-06-10 |
Dagsetning: | A-1870-06-10 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 10 Juní 1870 Elskulegi br minn gódur! jeg var nú svo heppin ad ná í 2 kunníngja mína sem atla sudur á nes til fiskikaupa þvi allir trúi eg atli ad hætta hjedan úr sveitum ad fara sudur kaupstadarferd í þvi líkan hunsrass segja þeir, svo eg hef aungv útsjón ad þú kom= ir til mín sedli þvi sídur ödru nema þad skildi vera med S líka er i pokanum lítill forsigladur poki sem á ad fylgja brjefinu til frú J.S. jeg bid þig gera svo vel ad slá utanum brjefid til J.S. og merk= ja pokan og senda med fyrstu ferd, jeg rak nú út óþokkan og skrifadi systir m og frúni og fridmæltist vid hana, nú hef jeg féngid lángt emb. brjef frá S ekki nefnir meira vardan reidstu mjer nú ekki br.m.g fyrir alt kvabbid, vertu ásamt húsb. þínum kvaddur óskum als góds af þinni elsk systir Sigr. Pálsdóttir smjer kvartilid þad vanalega fylgir og eru i þvi 5 fjórdúngar þad er svo lítid stærra enn þaug hafa verid, jeg borgadi flutn= íngskaupid á þvi 4 mörk jeg verd svo fegin ad geta kvalid nid= ur böglunum mínum til flutn= íngs ad eg borga á þá strags á pokan hef jeg líka borgad, mjer þikir vest ef jeg get ekki feíngid frá þjer línu brádum, St Hallds. skrifa mjer aungva línu og veit ekkert hvad jeg á ad gjera vid þan brúna, þín sama |