Nafn skrár: | SigPal-1870-07-14 |
Dagsetning: | A-1870-07-14 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 14 Júli 1870 Elskulegi br. minn gódur! Töm er hönd á venju fyrir þjer br.m.g. ad bæta úr vandrædum mínum, mjer gat ekki dottid i hug ad neinum væri unt ad geta talad svo um fyrir S
þjer enn fyrir 3rd eins og stendur á reikníngnum, ekki hef jeg enn þá getad nád kvartilinu þvi eg var ekki heima þegar kuníngi min kom hjer ad bjóda mjer þjonustu sína sem fór med þeim seinustu sudur, enn Jón Södli er ófarin enn og atla eg ad reina ad bidja hann, tídin er gód, vel sprottid og borid first nidur i morgun innlagdan sedil bid eg þig fyrir, mjer og mínum lídur g.s.l. vel, eg atla ad reina ad koma þessum sedli á hesta kaupamennina vertu ásamt húsbændum þínum kvaddur bestu farsældar óskum af þinni sanelsk systir Sigr Pálsdóttir |