Nafn skrár:SigPal-1870-09-11
Dagsetning:A-1870-09-11
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 17 /0m

Br.b.st. 11 Septb. 1870

Elskulegi br. min!

gerdu svo vel og veittu móttöku til geimslu þángad til i haust eda vetur 2ur litlum smjer belgjum ad vikt 66 lb ._ med Helgason atla jeg ad skrifa þjer línu vertu ásamt húsb. þínum kvaddur bestu óskum

af þinni elsk systir

Sigrídi

fyrirgefdu flítirin

Myndir:1