Nafn skrár: | SigPal-1870-09-23 |
Dagsetning: | A-1870-09-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab. st. 23 Septbr 1870 Elskulegi br. minn gódur! samstundis medtekin brjefsnepil med Magnúsi fra Hofvelli þakka eg þjer kærlega, jeg er nú búin ad gera brína rádstöfun fyrir ad jeg þóktist skrifa þjer rækilega med Helgason sídan ekkert til tídínda nema ótídin svo jeg er hrædd um ad H. hafi feingid ill= vetur heim, jeg bid kærlega ad heilsa honum og bad hann ad útvega mjer nokkud þó i samvinnu vid þig þvi jeg er búin ad reina þad ad þú sjer betur enn adrir hvad mjer hugar, hann segir þjer hvad þetta var, og hvurs vegna jeg bid um þad, enn ekki liggur mjer fljótt á þvi nú er jeg búin ad fá þá umsömdu penínga frá S drigri i skamti, jeg sendi me H. 10 þín elskandi systir Sigr. Pálsdóttir blessadur gágtu vel frá brjefinu og böglinum frúarinar |