Nafn skrár:SigPal-1871-01-02
Dagsetning:A-1871-01-02
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 8 Janr 1871

Br.b.st 2 Jan 1871

Elskulegi br. m. gódur!

nú er einúngis erindid ad bidja gud ad blessa þér og ykkur öllum nybirjada árid, og ad þakka þjer eda þó heldur honum E. mínum sem vid köllumstáss sedilin med honum, ósköpin gánga á af öllu, ströndunum og grjótsmidis undir bún= ingnum, sem allir seigja þér greinilegri fréttir

af enn jeg, snjór first hiá okkur i gærdag og frost i dag, heilsan mín ofurlítid skárri enn þó mikid tæp kalda og gikt fer vest med mig núna jeg vona eptir línu frá þjer þvi nógir verda á ferd firirgefdu flitiri og vertu ásamt húsb. þín kvaddur bestu óskum

af þinni elsk syst

Sigr Pálsdóttir

Myndir:12