sv 20 Sept 47 Hraungerdi 21 Juní 1847 hiartkiæri br: min gódur! Eg pára þér nú línur þessar i von um ad koma þeim i ferd brædrana þá vestur fara úr Skólan um og eiga þær ad færa þér mitt inilegasta ástar þacklæti firir bréfid þitt af 20 mars og þvi fylgj andi bréf frá systkinum ockar sem eg sé aldrei línu frá, híngad komin til og frá prestar þeir ed vígdir voru úr Sudur múla sislu i vor ad var anar þeirra gagn kunugur ástandi sistkina ockar, og lét han lángtum betur yfir ástandi Þorunar en Siggs. þvi hún niti stirks af Þordisi (sem altaf er hiá heni) og lika Sera Benidict i Asi og Ser St. á Valfiofst: enda Biörg magk: sini á Hofi, en Sigg: væri hialpar og heilsu lítil og sárfátækur svo mér þikir han skrifa þér furdu hraustlega af siálfum sér, ádur en eg frétti þetta var eg af hlidni vid þig búin ad pára Þoruni og drap á ad eg hefdi lítid eina frétt af ástandi henar gégnum þig og þad líka, þó ockur hefdi lángad til ad leggja heni eitthvurt lid i ordi eda verki væri þad litt mögulegt vegna fiarlægdar lika mintist eg á þad traust er eg hafdi til frændkona henar Þord: og Biargar sem bádar eru kring= um hana barn og erfingja lausar (nema brædur þeirra vellrikir) mundu ecki láta börnin henar lída naud, þú getur næri eg viek ad þessu med gætilegum ordum líka sagdi eg heni ef hún hefdi trútt og duglegt vinufólk sindist mér heni reinandi búskapur= in en anars ecki og þá mundi ecki ólíklegast ad reina ad lesa upp gömlu frædirin og komast i húsmensku á Hallfredarst: hiá líklegum mani þar til, Ecki veit eg nú br:m:g: hvurt meininguockar ber nockurst= adar saman um þetta, ætli þú gæt= ir nú ecki farid med lækjunum og reindt ad koma i verk ad anad hvurt Þ: eda B: arfleiddu Þoruni eda börn= in henar sem eru þeim svo náski= ld á bádar hlidar i þad minsta ad nockru, nú held eg þér sé farid ad leidast efnislítil mælgi mín skipti eg þvi um vid þig og get þess ad eg er altaf ad basla vid ad fiölga ætt þína dálítid og þackar þú þó aldrei 2an júni á midvikudagsmorg un um dagmálabil eignadist eg fallega og efnilega dóttir, eg er nockurn veigin ordin frisk og heils= adist strax venju betur og þackadi eg þad ad nockru leiti yfirsetukon= uni mini sem var Madurin min han féck lika i borgun ad ráda nafn inu og skírdi han hana, Gudrúnu nú er hun 3 vikna og vel frisk, ockur lídur anars öllum vel l.s.g. vorid vard helst stirt og rigninga samt til þessa, ósköp er ad frétta af kauphöndlunini eg hugsa helst um ad eg muni deija af grautarleisi i ár, þvi mér leidist ad stagla fiskin, Ser Svb: var hér á ferd med konu sína, ecki leist mér vel á hana hún var líka mikid las= in og hafdi ecki þolad ferdina hingad firirgefdu br:m:g: alt ruglid og vertu af ockur hiónunum og telpum mínum astsamlegast og kiærast kvaddur þin elsk syst S:Pálsdóttir eg bid ástsamlega ad heilsa husbændum þinum |