Nafn skrár: | SigPal-1850-03-05 |
Dagsetning: | A-1850-03-05 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 19 juni 1851 Hraungerdi 5 Marts 1851 Hiartkiæri bródir min gódur ! Nú þori eg ekki ad safna skuldunum léngur br: m: g: og sest þvi nidur ad þakka þín 2 elskul: og ad vana kiærkomnu tilskrif þad firra af 16 Sept firra árs, en þad sidara af 8 febr og seigir þú þar ad ekki bídi lángt á milli þú skrifir mér, en mér finst þad altiend of lángt sama dægin fékk eg bréf frá ykkur bádum siskinum mínum og þóktist eg þá búa vel, eg sendi þér henar ad gamni mínu þó þad sé efnis lítid madur verudr öllu feigin, þad ángrar mig br: m: ad heira af lasleika þínum i firra bréfi þínu bless= adur gættu þess ad reina ekki of mikid á þig, mikid er eg betri til heilsu en i firra vetur, enn einhvurn veigin er eg svo veikluleg og kiarklaus ad ekkert má útaf bera firir mér þad má heita ad eg sé sest i helgan stein þvi systurnar litu vina firir mér þær eru fremur efnileg= ar á sínum aldri óhætt er þér ad koma til mín þvi þær geta unid firir okkur bádum Vel kunum og medgánga litt, sem liklegt er ad G: vilje hafa sitt firir farandi nædi altaf má heita sérleg vedurblídan og ekki er nema kvartils klaki i jörd hér þó hefur verid gefid fé sídan um Nyár leingst af fullnadar giöf, og nú er og hefur verid um tíma hreint hag laust firir hesta ekki af snióþingslum heldur hefur verid sifeld snorka og klembur á jordini og haldist hagleisid en lengi fara víst marg= ir ad kvarta um heyleisi heyfaungin voru hiá mörgum lítil i sumar vegna sneggunar þó tídin væri sú besta, hér fiegst i gard vid 8 spik en 200 Reingi eg fékk heim spik og reingi á 10 hestum og hefdi eg þá viljad eiga kaup vid þig á 5
|