Nafn skrár: | SigPal-1850-06-05 |
Dagsetning: | A-1850-06-05 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 30 Juni 1850 Hraungerdi 5 Júnj 1850 hiartkiæri besti bródir min! Ekki hef eg hux= ad i vetur eda svo ad eg mundi birja bréf til þín eda þakka þitt elskulega tilskrif i haust sem leid af 14 Septb svo hef eg verid lasin sídan viku firir jól af hiartveiki og köldu sem þeir sem vit þikjast hafa á seigja muni vera af insleigini gikt, þetta hefur ollid mér marga svefnlausa Nott 2 og 3 samfleitt og mörg óhægindi, sem á alla vegu marg= földudust þegar gudi þoknadist en þá einu= sini ad særa mig þvi svida sári ad taka frá mér litlu Gudrúnu mína sem dó 22 februar úr þeirri óttalegu barna veiki sem hér gékk eptir ad hafa féngid hana 3 frétta fátt er hiá mér eins og vant er eg heirist þó margt talad, sumt þikir fáheirt sumstadar róstu samt hér fiegst hédan i Selvogi i vetur, og væri leitt ef kaupmen gérdu ekki meira úr honum en i firra þú getur rétt til eg spurdi guttorm i firra sumar ytarlega eptir Sigg: br okkar og sagdist han ekki vita anad en gott um han, en hins gat han lika ad Téngdafadir hans mundi hafa spilt firir honum bædi vid Þorstein og adra Guttormur sagdi mér ad Þ. syst: okkar hefdi neitad S eg fór sudur i haust ad fina systir mína mér síndist hún nú vera farin ad mædast vesa= lingur og held eg þad hafi verid mest út af þín sanelskandi systir S: Pálsdóttir |