Nafn skrár: | SigPal-1851-09-07 |
Dagsetning: | A-1851-09-07 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 11 Oct Hr.g. 7 Sept.b 1851 hiartkiæri br. min gódur! Nú fer eg i anad sin ad þakka elskulega bréfid þitt af 19 Juni og bréf ósköpin frá S. br. okkar en þad er valla lesandi um sláttin, en first þad er nú svo leíngi búid ad tefia fir= ir mér þá atla eg ad géra forstands bragd og senda þad med gamla svona mikla upplísingu eg vissi þetta mest alt og vildi eg þú værir komin til ad læra dálítid af mér, eg ætladi ad skrifa siskinum mín= um med Múlasyslu þingmönunum þegar eg kom sudur en sá ad eins á rassin á þeim þegar þeir ridu i burtu og ekkert veit eg hvunær eg kem línu til þeirra, mikill ógnarfiöldi sækir um Eydalina og kálfhóltid en aungvan heiri eg nefna þig til þess en þá eg sé ekki anad en þú atlir ad gleima þvi, eg er nú nykom= inn austan frá Móeidarh: og sé eg ekki ad Teingdamódur mini hafi farid neitt aptur sídan eg sá hana i firsta sini hún fer med allan mat og mun ad mestu leiti siá um heimilid firir dóttir sína, sem altaf er miög heilsu lítil, guna mín er þar ordin mesta efnis barn og augasteirn frændfólks síns hún en nú senn 13 ára, sumar veduráttan ágæt grasvöxtur gódur einkanlega á valllendi 4 hund stór i gardi og von um míkin heiskap en hvurt sem hún bregst nú, kránksamt hefur verid af ymsum siúkdómum barnadaudin geisad i Rángárvallasyslu og 20 ára gamall piltur dó úr honum Mad búin ad vera mát og rænulítil og furdar alla hvad lífid treinist firirgefdu flitirs línur þessar br m g og lifdu svo farsæll sem óskar þín af hiarta elsk: systir S: Pálsdóttir |