Nafn skrár: | SigPal-1852-05-09 |
Dagsetning: | A-1852-05-09 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 20 Juni 52 Hraungerdi hiartkiæri bródir min ! Eg veit ekki nema einhvur sé búin ad seigja þér látid mitt og eiga nú lín= ur þessar ad láta þig siá ad skrökvad hefur sá líka eiga þær ad þakka ástkiær bref frá þér sídan i haust 11 Oct og lídur nú svo lángt á milli brefana þin ad eg held ad þú siert enþá daudari en eg Eg samgledst þér ad gud tók frá þér prestaumingan þin en lítid held eg ad han atli samt ad bæta þér han upp med þessum sem han er búin ad gefa þér aptur honum er þad líka vorkun þvi han á svo lítid ordid af presta efnunum, svo eg held ad han gripi nú til þín i vandrædunum Ekki situr á mér ad skrifa almælt tídindi þvi blödin bera stórt og smátt, þó get eg þessad Sie. Magnús Torfason á Eivindarhólum er nydáin úr megnri taksótt þar kvu vera bágstatt heimili fátæk, ekkja med 6 börnum árferdid þad besta gróf sniókingi og ófærd var á þorranum og alt ad midgóu þá gerdi syfeld blidvidri sem haldast nu, og hefur yörd hér opt ekki verid betri um Jonsmessu og er nú svo ramt um ad fén= =adur geingur vel fram i flóanum og komst hér framm ær 160 saudir 120 lömb 116 nautkindur 23 hestar og ótamid 31 hænsni 9 hundar 5 kettir 2 fyrir messur á 2 ockar fái presta kall eg er svo hræddum ad han hafi ekki rænu á ad sækja nú held eg hvur students mind fái braud ef han kan fadirvor og ræd eg þad af þvi ad sagt er um þenan Olaf Olafsson sem á ad fara ad vigja ad han sé 50 ára og muni kanskie einhvurn= tíma hafa verid þín elskandi systir S: Pálsdóttir |