Nafn skrár: | SigPal-1854-03-06 |
Dagsetning: | A-1854-03-06 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 15 Juni. Raungerdi 6 Mars 1854 Ástkiæri br: min ! Mig hefur opt lángad til ad senda þér línu og þakka firir góda bréfid þitt í haust en þad er nú komid firir mér eins og forfödur okkar gamla Eygli (ad miög er of tregt túngu ad hræra) þú trúir ekki hvad ónit eg hef verid ad bera af mér söknud eptir Jóruni litlu þó hún væri ekki hana aptur og fleiri þá sem heim eru komnir, þú hrósar seinasta bréfinu min= u firir skémtilegheitin, mér mun hafa sagt þá firir, nú hef eg ekkert ad skrifa þér nema ólund heilsuna þó i betra= lægi, árferdid gott og má heita heill mana og höld fiár, veturin lagdist ó= miúkt ad mmed snió og hagleisum svo nokk midur, ad ekki er haldid ad hún verdi svo varanleg sem vera skildi enn eins vel er haldid ad hun komist nú af eins og á Hialmh: þad kiepti bóndi hier Ragnh: mini vel og lifir i mesta eftirlæti og heimili henar efni og ástand er eitt þad besta eg hefi sied guna mín var um tíma i sumar firir sunan ad læra smá= veigis handidnir hiá dætrum amtmans S. Pálsdóttir |