Nafn skrár: | SigPal-1854-11-09 |
Dagsetning: | A-1854-11-09 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 13 dec 54 Hr:gd 9 Novb: 1854 ástkiæri bródir min ! Mig lángar til ad skrifa þér línu mína einusini, med kuníngja okkar Símoni i gröf, en get þad valla fyrir deifd og ónitjúngsskap eg held þad dofni svon ordin vel frisk hún var mánadartíma fram á bakka i haust, og hefur verid þar um tíma, nokkrum sínum ádur, þvi Mad= og haldid ad han tapi einum fingrinum eg held þú verdir ad skila til stiftsyfirirval ad skaffa okkur syslulæknir med föstum launum og meiga þeir taka til þess hospí tals peningana og nokkud af syslumana laununum þvi þeirra þurfum vid ekki med, eg meina syslumana, þeir eru sú í þarfasta sveitabirdi eg þori nú ekki ad géra meiri breitingar i einu, heldur minast þess ad mér fór ekki vitlega vid þig i sumar ad gefa þér ekki í hendina eg hafdi þá ekki heldur handbæra köku eda braudsnud og bæti eg nú þetta upp og sendi þér ost og bid þig forláta, hálfpartin huxa eg samt ad þú leggir han til búsins en hafir han ekki útundan þú verdur nú endilega ad forláta mér ruglid alt, lídi þér altiend sem best br:m.g. dætur mínir bidja ad heilsa þér og eg húsbænd= um þínum þín til daudans elsk: syst S. Pálsdóttir S.T Herra Studjósus P: Pálssyni á Reijkjavik fylgir skinnböggull forsigladur og markadur P:S: |